9.4.2007 | 17:32
Páskar
Jæja gott fólk,nú er fríið búið og rútínan að byrja aftur, vinna éta skíta sofa, sem er ágætt, maður er að verða svona rass-síður á sófa ísetu. En páskarnir liðu þannig að ég gerði ekkert bara ekkert, sem er ágætt þegar maður er í fríi... Nei annars ég ryksugaði og skúraði og þá er það upptalið. Heimsborgararnir Ómar og Kristín komu við í gær og svei mér þá ef ég greindi ekki bara frenskan hreim,gott hjá þeim að skella sér útog en betra að koma við því það er alltaf gaman að sjá þau!! Ég heyrði líka í pabba í gær gaman að spjalla við hann!!!Minns var að koma inn mað hundinn og viti menn það rignir hérna,hver hefði trúað því Hér eru annars allir hressir og kátir.
Með bestu kveðju úr Moso
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe þú ert daufi!!
Jónki (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.