27.3.2007 | 21:44
Væri ekki gaman ef ...
- Maður væri sex tíma á dag í vinnuni?
- Maður hefði laun bankastjóra?
- Maður væri stór og sterkur?
- Maður ætti Mini One?
- Maður ætti sumarhús á spáni?
- Maður ætti fótboltalið? Nei þetta gengur ekki upp því maður á bankastjóralaunum og vinnur bara sex tíma a´dag..rekinn!!stór og sterkur kemst ekki inní Mini!!!Og það dettur engum í hug sem á sumarhúsá spáni ad kaupa fótboltalið????
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe það væri nú gaman ef maður hefði og væri allt þetta ;) En spurningin væri náttlega hvort maður væri eitthvað hamingjusamari ;)
Anna Heiða (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.