24.3.2007 | 22:39
Gæti verið meira fjör
Nú er laugardagskvöld og kallinn hangir bara aleinn heima...mmm nei ég og hundurinn erum einir heima.Rosa stuð hjá okkur
erum að huxa um smá labbitúr.eða hundurinn er að huxa og ég að slappa af.Það er mjög einkennilegt að það má ekki segja út,úti,bíll,bílinn,labbitúr.Og heldur ekki skrifa þessi orð þá er skepnan mætt og farinn að hoppa og skoppa í kringum mann.Mér er víst ekki til setunar boðið en að farí skóna og labba af stað
Farið þið vel með ykkur kv Balkan


Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Enski boltinn | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei sko til þetta verður pottþétt orðin heitasta blogg síðan eftir smá. Nú mega Juljul,Ossur Skarp,Simmi guðmunds ,Gummi Steingríms og hvað þeir heita nú allir, farið að passa sig. Bíðum spent þangað til .
Kveðja frá höfuðborg norðursins (Dallas City)Ómar og Dísa
Ómar Hjalti (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 08:17
Jæja þetta er náttlega bara snilld að þú skulir vera farinn að blogga........gaman að geta fylgst aðeins með lífinu þarna í borginni ;)
Anna Heiða (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 18:32
Til lukku með það að vera orðinn bloggari
Nú getum við sem erum út á landi og erum bara lubbar fylgst með ykkur í ,,Borg óttans,, eða þannig þið eruð nú reyndar í Mosó. Eins og Dísa segir Siggi frændi í Mosó 
Knús kveðja til ykkar allra frá öllum á Dallas
Kristín Svava
Kristín Svava (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.